Byrgðastaða olíufélaganna

islenskuoliufelogin.jpgAlltaf finnst mér það jafn athyglisvert þegar olíufélögin hér á landi hækka hjá sér verð á eldsneyti. Þegar heimsmarkaðsverðið hækkar eða krónan lækkar, hækka olíufélögin nánast um leið.

Hinsvegar þegar heimsmarkaðsverðið lækkar og/eða gengi krónunnar hækkar að þá eiga olíufélögin allt í einu svo miklar byrgðir.

Einnig finnst mér mjög sérstakt að á Akranesi (í gær, 24 ágúst) kostaði bensínlítrinn 188.3 krónur á öllum bensínstöðvunum. Olís, Shell og N1. Eflaust hækkar hann núna um 2 krónur hjá Olís.

Er þetta eðlileg samkeppni ?


mbl.is Olís hækkar eldsneytisverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nei.

langt frá því.

Sigrún (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband