17.8.2009 | 14:40
Viðtal við Michael Hudson
Þetta er mjög athyglisvert viðtal við Michael Hudson síðan í apríl.
Það er í fimm hlutum á youtube.com, ég set hér inn fyrsta hlutan en ég mæli með því að fólk kíki á þá alla fimm.
Fleiri fari að dæmi Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- asdisran
- binnan
- einargud
- hreyfingin
- larahanna
- sigurjonth
- jensgud
- thorsaari
- jonsullenberger
- stebbifr
- olinathorv
- baldher
- jevbmaack
- ak72
- svartur
- vest1
- bjarnihardar
- asthildurcesil
- killjoker
- fannarh
- brv
- hallibjarna
- heidihelga
- hross
- isspiss
- hlini
- ragnheidurhilmarsd
- joiragnars
- solthora
- veravakandi
- kt
- stormsker
- fun
- durban2
- gudruntora
- brahim
- bofs
- fullvalda
- reykur
- marinogn
- nytt-lydveldi
- thj41
- rannveigh
- kreppan
- rlord
- allib
- apalsson
- nordurljos1
- disdis
- dittan
- fasteignir
- birtabeib
- robertb
- svarthamar
- telli
- don
- hjaltirunar
- finni
- tigercopper
- sveinnelh
- arnarbergur
- gattin
- skattborgari
- vefritid
- joklamus
- weapon
- kliddi
Athugasemdir
Þessi Hudson hefur mikið til síns máls. Gott að sjá að hann stendur með okkur íslendingum í þessum málum.
Pétur (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 14:45
Eg hlustadi a tetta allt.
mr. Hudson hefur 100prosent rett fyrir ser.
adeins bretland/holland/esb, imf og islensk stjornvold telja einkaskuldir glaepamanna vera a abyrgd tjodarinnar.
meali med tvi ad allir hlusti a tetta vidtal til enda!!
eg by i svitjod og eg hef ordid vor vid mikinn studning til okkar a islandi.
Sigrún (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 17:35
Takk fyrir ykkar innlegg.
Sigrún, það er vissulega dapurlegt að sjá að Íslensk stjórnvöld ætluðu bara að keyra Icesave málið í gegn á einni nóttu, og steypa með því þjóðinni í skuldir sem barnabörnin okkar væri eflaust að borga upp restina. Ef ekki barnabarnabörnin.
Sem betur fer að þá erum við með gott fólk í stjórnarandstöðu, sem og nokkra í VG sem unnu að því á fullu að setja í samninginn fyrirvara sem verður til þess að Icesave samningurinn er orðinn mun skárri og er það orðið fræðilegur möguleiki að hægt sé að borga þetta án þess að hér leggist allt í rúst.
Já Pétur, Michael Hudson virðist vera á okkar bandi í og honum blöskrar framkoma ESB með breta og hollendinga í fararbroddi, í þessu máli.
Hann er ekki einn um það því fleiri og fleiri fræðimenn og stjórnmálamenn í útlöndum eru að sjá hversu ógeðfeld framkoma þessara nýlenduherra er.
ThoR-E, 17.8.2009 kl. 17:44
Unbelievable..........The guy is going to make you famous for being the first "civilised" nation to tell the world.....It´s ok....you don´t have to pay your debts...Aumkunavert....
Fair Play no more (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 19:59
Maby you should listen to what he is saying.
Nobody is saying we are not going to pay, Iceland has never done anything else that pay it´s debts.
But Iceland was so unlucky that criminals bought banks and stole money both from icelandic public and also foreign.
Is that the icelandic peoples fault?
I didn´t even know what Icesave was, so is it my responsability to pay it?
pay for criminals.. just because they were born in the same country that i was born in.
Come on.
ThoR-E, 17.8.2009 kl. 20:04
Já, Micahel Hudson er á okkar bandi, AceR. Hins vegar er Icesave bara kúgun AGS, Breta og Hollendinga og ekki okkar skuld. Takk fyrir slóðina í YouTube. Vil að þú vitir að Fair Play er að fara á milli síðna skrifandi ensku og eyðandi tíma fólks. Og kemur inn á milli með íslensku eins og að ofan. Eyddi sjálf löngum tíma í að svara henni/honum fyrir nokkru og fram á nótt og bara til að komast að því að ég eyddi tíma mínum í ekkert. Rafn Gíslason hefur neitað að skiptast á skoðunum við hana/hann.
Elle E. (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.