Friđsamleg mótmćli virka ekki

protest.jpgŢrátt fyrir ađ ţúsundir manna og kvenna hafi mótmćlt fyrir framan alţingi á síđustu vikum ađ ţá hefur ekkert gerst, ekkert hefur breyst. Ríkisstjórnin horfir niđur á mótmćlendurna úr fílabeinsturnum sínum og hlćr.

Stjórn Fjármálaeftirlitsins situr enn á sínum ofurlaunum. Stjórn Seđlabankans situr enn á sínum ofurlaunum. Ríkisstjórnin situr enn á sínum ofurlaunum. Ţrátt fyrir ađ eiga stóran hlut í ţví ađ leggja hagkerfi landsins í rúst.

Fyrst friđsamleg mótmćli virka ekki ađ ţá verđur ađ fara međ ţetta á nćsta stig. Ţađ segir sig alveg sjálft.

Ég fagna ţessum mótmćlum og ég vona ađ ríkisstjórnin segi af sér sem fyrst. Auđvitađ er ţetta gott "djobb" hjá ţeim á ţinginu og örugglega ekki slćmt ađ fá milljón á mánuđi í kreppunni, en ríkisstjórnin hefur bara ekki traust almennings. Og ţađ sem ríkisstjórnin hefur síđan gert á síđustu vikum er ekki til ađ auka ţađ.


mbl.is Ruddust inn í Landsbankann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ er ég sammmála. Ţađ var reynt friđsamlega og EKKERT hefur skéđ.....

EGJ (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 12:21

2 identicon

Ef ađ allir ákveđa ţađ fyrirfram ađ ţau virki ekki, ţá munu ţau ekki gera ţađ! Vandamáliđ felst meira í samstöđu.

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 12:24

3 Smámynd: Óli Garđars

.....og ofbeldisfull mótmćli virka ennţá síđur.

Óli Garđars, 17.12.2008 kl. 12:48

4 Smámynd: ThoR-E

Ég sé nú ekki ofbeldiđ í ţví ađ fara inní banka og syngja. Hvađ ţá gera "skjaldborg" utan um stjórnarráđiđ til ađ varna ţví ađ brennuvargar komist inn í húsiđ .... sem stendur í ljósum logum.

ThoR-E, 17.12.2008 kl. 14:18

5 Smámynd: ThoR-E

Hippó ... skil ţig.

Ţótt ég setji hérna inn međ kosningarnar ađ ţá ... ţótt áríđandi sé ađ koma spilltum Sjálfstćđisflokknum frá völdum sem fyrst, ađ ţá liggur meira á ţví ađ koma stjórn Fjármálaeftirlitsins, Seđlabankans .. og bankanna frá.

Ég mundi ekki vilja sjá kommana  Vinstri Galna í ríkisstjórn.

ThoR-E, 22.12.2008 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband